Svartur á leik
Svartur á leik

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bc4 d6 6. d4 cxd4 7. cxd4 Be7 8. 0-0 0-0 9. De2 b6 10. exd6 Dxd6 11. Bxd5 exd5 12. He1 Rc6 13. b3 Dg6 14. Re5 Rxe5 15. dxe5 d4 16. Ba3 d3 17. Df1 Ba6 18. Hd1 Dh5 19. De1 Hae8 20. Bxe7 Hxe7 21. f4 f6 22. Rc3 fxe5 23. Rd5 He6 24. Rb4 Bb7 25. Hxd3 Hh6 26. Hh3

Staðan kom upp í lok janúar síðastliðins í tékknesku deildarkeppninni. Pólski stórmeistarinn Pawel Teclaf (2.563) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Samir Sahidi (2.478) frá Slóvakíu. 26. … Hg6! 27. Hg3 hvítur hefði orðið mát eftir 27. Hxh6 Hxg2+. 27. … exf4 28. Hxg6 Dxg6 29. Df2 Hc8 30. Hd1 a5 31. Rd3 Dxd3! 32. Hxd3 Hc1+ 33. Df1 Hxf1+ 34. Kxf1 Ba6 35. Ke2 Kf7! 36. Kd2 Bxd3 37. Kxd3 Ke6 38. Kd4 Kf5 39. Kd5 g5 40. h3 h5 41. Kd4 f3 42. gxf3 og hvítur gafst upp um leið enda er peðsendataflið gjörtapað.