Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir um það sem margir hugsa: Úti geng og elginn veð í afar daufri glætu. Ég hef bara sjaldan séð svona mikla vætu. Þá Pétur Stefánsson: Sólin lækkar, lengist skugginn, litur himins orðinn grár

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir um það sem margir hugsa:

Úti geng og elginn veð

í afar daufri glætu.

Ég hef bara sjaldan séð

svona mikla vætu.

Þá Pétur Stefánsson:

Sólin lækkar, lengist skugginn,

litur himins orðinn grár.

Ég segi ykkur heldur hnugginn;

„það haustar snemma nú í ár.“

Kári Erik Halldórsson bætir við:

Lands vors sómi

...