„Mér finnst ekki bara vopnaburður hafa aukist heldur líka skipulögð slagsmál,“ segir Rúna Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi hjá Foreldrahúsi. Segir Rúna svo virðast sem ofbeldi sé orðið mun eðlilegri hlutur í menningu ungmenna og ýmsar…

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

„Mér finnst ekki bara vopnaburður hafa aukist heldur líka skipulögð slagsmál,“ segir Rúna Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi hjá Foreldrahúsi. Segir Rúna svo virðast sem ofbeldi sé orðið mun eðlilegri hlutur í menningu ungmenna og ýmsar óskrifaðar reglur og venjur séu meðal þeirra um hvernig slagsmálin skuli fara fram. „Þá eru þau búin að ákveða að hittast í einvígi og búin að skipuleggja hvar og hvenær og hver eigi að taka það upp,“ segir Rúna.

...