Við athöfn næstkomandi sunnudag útnefnir Skógræktarfélag Íslands formlega Tré ársins 2024. Þetta er í Varmahlíð í Skagafirði, en fyrir valinu varð merkileg trjátegund sem var mikið gróðursett á árunum 1950 fram til 1970
Varmahlíð Skógi vaxinn skólastaður sem er norður í Skagafirði.
Varmahlíð Skógi vaxinn skólastaður sem er norður í Skagafirði. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Við athöfn næstkomandi sunnudag útnefnir Skógræktarfélag Íslands formlega Tré ársins 2024. Þetta er í Varmahlíð í Skagafirði, en fyrir valinu varð merkileg trjátegund sem var mikið gróðursett á árunum 1950 fram til 1970. Sú gleymda trjátegund hefur ekki verið útnefnd áður en ekki er gefið upp hver er. Athöfnin hefst kl. 16 og fer fram í skógarlundi Skógræktarfélags Skagfirðinga skammt sunnan söluskála Olís við vegamótin.

Margt verður til gamans gert þessum viðburði samhliða, svo sem að tréð verður mælt

...