Ýmis trúfélög á Íslandi boða til samkirkjulegrar bænastundar í Hallgrímskirkju klukkan 17 á laugardaginn. Grétar Halldór Gunnarsson, formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi, segir að margir atburðir að undanförnu þar sem ofbeldi var…
Kirkjan Hallgrímskirkja verður vettvangur bænastundarinnar.
Kirkjan Hallgrímskirkja verður vettvangur bænastundarinnar. — Morgunblaðið/Eggert

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Ýmis trúfélög á Íslandi boða til samkirkjulegrar bænastundar í Hallgrímskirkju klukkan 17 á laugardaginn.

Grétar Halldór Gunnarsson, formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi, segir að margir atburðir að undanförnu þar sem ofbeldi var beitt veki ótta meðal fólks og við því sé reynt að bregðast.

„Í samfélaginu hefur ýmislegt gerst sem komið hefur róti á fólk og tengist

...