Umsjónarmaður húsnæðis Laugarnesskóla til þrettán ára, Þór Wium, lýsir því sem „þrautargöngu“ og „slagsmálum“ að reyna að fá borgaryfirvöld til þess að sinna viðhaldi í skólanum
Mygla Eftir stórrigningar kom maður gjarnan inn í kennslustofur þar sem pollar voru á gólfunum, segir Þór, sem áður sá um fasteignir skólans.
Mygla Eftir stórrigningar kom maður gjarnan inn í kennslustofur þar sem pollar voru á gólfunum, segir Þór, sem áður sá um fasteignir skólans. — Morgunblaðið/Eggert

Viðar Guðjónsson

vidar@mbl.is

Umsjónarmaður húsnæðis Laugarnesskóla til þrettán ára, Þór Wium, lýsir því sem „þrautargöngu“ og „slagsmálum“ að reyna að fá borgaryfirvöld til þess að sinna viðhaldi í skólanum. Hann segir fulla ástæðu til að standa við bakið á þeim fjölda kennara sem hafa þurft að hætta í skólanum vegna veikinda.

Sjálfur segist

...