Þungt er yfir kornbændum á Norðurlandi en tíðarfar hefur ekki verið hagstætt til kornræktar í sumar. Bessi Freyr Vésteinsson, bóndi í Hofsstaðaseli í Skagafirði og landbúnaðarverktaki, segir menn þó reyna að bera sig vel
Akrar Kornakrar á Hofsstaðaseli í Skagafirði. Bessi Freyr Vésteinsson á von á að reyna þreskingu á allra næstu dögum. Kornárið verður slappt í ár.
Akrar Kornakrar á Hofsstaðaseli í Skagafirði. Bessi Freyr Vésteinsson á von á að reyna þreskingu á allra næstu dögum. Kornárið verður slappt í ár. — Ljósmynd/Bessi Freyr Vésteinsson

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Þungt er yfir kornbændum á Norðurlandi en tíðarfar hefur ekki verið hagstætt til kornræktar í sumar. Bessi Freyr Vésteinsson, bóndi í Hofsstaðaseli í Skagafirði og landbúnaðarverktaki, segir menn þó reyna að bera sig vel. Bændur reyni að stunda kornrækt á besta landinu þar sem veðurfar hefur hvað minnst áhrif.

Ekki sé gott að segja til um það akkúrat á þessari stundu hvernig veðrið sem gengur nú yfir komi til með að fara með uppskeruna en hann viti af bændum

...