„Það gengur aldrei til lengdar að ríkissjóður sé rekinn hér með halla ár eftir ár,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins. Miðað við nýtt fjárlagafrumvarp sem kynnt var á þriðjudag má gera ráð fyrir að halli…
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

„Það gengur aldrei til lengdar að ríkissjóður sé rekinn hér með halla ár eftir ár,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins.

Miðað við nýtt fjárlagafrumvarp sem kynnt var á þriðjudag má gera ráð fyrir að halli ríkissjóðs nemi um 41 milljarði króna á næsta ári, samanborið við 57 milljarða halla á yfirstandandi ári.

„Hann er rekinn núna með 41 milljarðs halla og þar af

...