Umferð Deilt er um lausnir á umferðarvanda á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins.
Umferð Deilt er um lausnir á umferðarvanda á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins. — Morgunblaðið/Eggert

Nokkur styr hefur staðið um borgarlínu um skeið. Sitt sýnist hverjum í því efni, kostnaður við hana er fyrir löngu kominn úr böndunum. Hann er langt umfram upphaflegar áætlanir. Umferðarvandinn í Reykjavík á álagstímum á morgnana og á kvöldin er fólk snýr heim úr vinnu hefur lengi verið ljós. Ljóst er að grípa þarf til ráðstafana til að taka á þeim vanda. Sú spurning vaknar hvort borgarlínan sé rétti kosturinn í því efni. Eru jafnvel aðrar lausnir fyrir hendi á þessum mikla umferðarvanda í borginni sem eru ódýrari?

Sigurður Guðjón
Haraldsson.