Haraldur Schiöth Haraldsson fæddist í Reykjavík 21. september 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. ágúst 2024.

Foreldrar hans voru Haraldur Magnússon, f. 1914, d. 1983, og Guðrún Lárusdóttir, f. 1904, d. 1991. Systkin Haralds eru Elfar, f. 1933, d. 1991, og Elsa, f. 1943.

Eiginkona Haralds var Erna María Ludvigsdóttir, f. 1947, d. 2009. Sonur Ernu og kjörsonur Haralds er Pétur Albert, f. 1963, giftur Berglindi Johansen og eiga þau dæturnar Kristjönu, Karólínu og Ernu Katrínu. Börn Haralds og Ernu Maríu eru: 1) Unnur María, f. 1968, gift Helga Bjarnasyni, sonur þeirra er Arnór Bjarni. Sonur Helga frá fyrra sambandi er Árni Freyr. 2) Haraldur Ludvig, f. 1978, trúlofaður Huldu Geirsdóttur. Dóttir Haralds Ludvigs frá fyrra sambandi er Viktoría María. Hulda á tvær dætur frá fyrra sambandi; Magdalenu og Amalíu.

...