„Það eru ekki endilega vanskil á fasteignalánum en við erum að sjá aukin vanskil á öðrum kröfum, sem er í takt við það sem Motus er að segja. Það kemur mér því ekki á óvart að Motus sé farið að sjá aukningu í vanskilum, því að þeir eru með…
Greiðsluvandi Umboðsmaður skuldara segir beiðnum um aðstoð hafa fjölgað á þessu ári vegna vanskila hjá einstaklingum sem eigi fasteignir.
Greiðsluvandi Umboðsmaður skuldara segir beiðnum um aðstoð hafa fjölgað á þessu ári vegna vanskila hjá einstaklingum sem eigi fasteignir.

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

„Það eru ekki endilega vanskil á fasteignalánum en við erum að sjá aukin vanskil á öðrum kröfum, sem er í takt við það sem Motus er að segja. Það kemur mér því ekki á óvart að Motus sé farið að sjá aukningu í vanskilum, því að þeir eru með þessi ógreiddu lán og þar erum við að sjá aukinn vanda hjá fólki.“

...