Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á umbætur í rafrænni þjónustu TR, en vegna eðlis þjónustu okkar eru þarfirnar fjölbreyttar.
Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir og Anna Elísabet Sæmundsdóttir

Eitt af markmiðum Tryggingastofnunar
er að veita leiðbeiningar og upplýsingar með fjölbreyttum hætti og mæta viðskiptavininum þar
sem hann er staddur. Um hver mánaðamót fá um 80.000 einstaklingar greitt frá TR, þar af helmingur sem fær greiddan ellilífeyri.

Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á umbætur í rafrænni þjónustu TR, en vegna eðlis þjónustu okkar eru þarfirnar fjölbreyttar. Við bjóðum upp á ýmsar leiðir til að hafa samband við okkur, s.s. í síma, þjónustu-
miðstöð og á Mínum síðum. Einnig nýtum við sjálf ýmsar leiðir til að miðla upplýsingum um starfsemina.

Fræðslufundur um umsóknir um ellilífeyri

Ein þjónustuleið sem við bjóðum upp á eru opnir fræðslufundir um ellilífeyrismál og bendum á

...