Hugbúnaðarfyrirtækið Ankeri fékk í síðustu viku viðurkenningu Samtaka iðnaðarins í flokki fyrirtækja með tekjur á bilinu 10–100 milljónir króna sem það fyrirtæki sem óx mest í tekjum á síðasta ári
Þjónusta Reglan er sú, sá sem kaupir vöruna borgar fyrir mengunina.
Þjónusta Reglan er sú, sá sem kaupir vöruna borgar fyrir mengunina.

Þóroddur Bjarnason

tobj@mbl.is

Hugbúnaðarfyrirtækið Ankeri fékk í síðustu viku viðurkenningu Samtaka iðnaðarins í flokki fyrirtækja með tekjur á bilinu 10–100 milljónir króna sem það fyrirtæki sem óx mest í tekjum á síðasta ári.

Sölutekjur félagsins jukust um 81% milli ára en árlegar endurteknar tekjur jukust um 170%. Voru heildartekjur félagsins 186 milljónir króna á tímabilinu.

Kristinn Aspelund framkvæmdastjóri félagsins segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið eigi mikið inni. „Við teljum okkur vera búin að ná um einu prósenti af því sem við

...