Að taka e-ð traustataki merkir að taka e-ð án þess að eigandinn hafi leyft (en í þeirri trú að hann hefði leyft það). Að taka e-ð til handargagns merkir nokkuð annað: hirða e-ð, laga e-ð til, setja e-ð á vísan stað eða taka e-ð til að nota það…

taka e-ð traustataki merkir að taka e-ð án þess að eigandinn hafi leyft (en í þeirri trú að hann hefði leyft það). Að taka e-ð til handargagns merkir nokkuð annað: hirða e-ð, laga e-ð til, setja e-ð á vísan stað eða taka e-ð til að nota það seinna. „Nágranninn fleygði stráheilli klósettsetu. Ég tók hana til handargagns.“