Bjarni Jónsson þingmaður VG skrifar um bókun 35 hér í blaðið sl. föstudag. Það mál hefur enn verið dregið á flot þar sem utanríkisráðherra hyggst bera það upp sem sitt eina mál á þingi. Bjarni bendir á að tilgangurinn „með bókun 35 er að setja …
Bjarni Jónsson
Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson þingmaður VG skrifar um bókun 35 hér í blaðið sl. föstudag. Það mál hefur enn verið dregið á flot þar sem utanríkisráðherra hyggst bera það upp sem sitt eina mál á þingi. Bjarni bendir á að tilgangurinn „með bókun 35 er að setja ákvæði inn í íslensk lög til að geta tekið evrópskar reglur fram yfir íslenskar lagareglur öllum stundum“.

Bjarni nefnir að enn og aftur séum við minnt á „að fullveldið er aldrei sjálfgefið og kostar sífellda baráttu“. Og hann furðar sig á því, og er ekki einn um það, „hvers vegna það liggi svo á að afgreiða frumvarp vegna bókunar 35 í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið eftir tíðindalítil 30 ár“.

Morgunblaðið spurði dr. Carl Baudenbacher, fyrrverandi dómsforseta EFTA-dómstólsins, út í þetta og hann svaraði því til að á meðan hann hefði verið í dómnum hefði hann

...