Íslensk fjármálafyrirtæki og eftirlitsskyldir aðilar munu samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2025 greiða rúma 22 milljarða króna í sérstaka skatta og gjöld sem einungis eru lögð á fjármálageirann, sem er hækkun um 1,6 milljarða króna á milli ára
Skattar Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF.
Skattar Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF. — Morgunblaðið/María Matthíasdóttir

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Íslensk fjármálafyrirtæki og eftirlitsskyldir aðilar munu samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2025 greiða rúma 22 milljarða króna í sérstaka skatta og gjöld sem einungis eru lögð á fjármálageirann, sem er hækkun um 1,6 milljarða króna á milli ára.

Lagðir eru þrír sérskattar á fjármálafyrirtæki hér á landi, ofan á laun, hagnað og skuldir til viðbótar við sérgjöld vegna reksturs bæði Fjármálaeftirlitsins og Umboðsmanns skuldara.

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), segir

...