Mikil norðurljósavirkni hefur verið undanfarna viku og ferðamenn eru þegar farnir að sækja í skipulagðar ferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið. Baldvin Haukur Júlíusson, þjónustustjóri hjá Kynnisferðum, segir fyrirtækið hafa byrjað með skipulagðar…
Sjónarspil Ferðamenn rekur oft í rogastans þegar norðurljósin dansa á himni. Hér sjást þau við upplýstan Garðskagavita fyrir nokkrum árum.
Sjónarspil Ferðamenn rekur oft í rogastans þegar norðurljósin dansa á himni. Hér sjást þau við upplýstan Garðskagavita fyrir nokkrum árum. — Morgunblaðið/Hari

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Mikil norðurljósavirkni hefur verið undanfarna viku og ferðamenn eru þegar farnir að sækja í skipulagðar ferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið. Baldvin Haukur Júlíusson, þjónustustjóri hjá Kynnisferðum, segir fyrirtækið hafa byrjað með skipulagðar ferðir í lok ágúst og aðsókn hafi verið svipuð og síðustu ár.

Vertíðin hefst í október

„Skilyrðin hafa verið frábær að undanförnu. Þar spilar saman mjög gott og bjart veður og mikil norðurljósavirkni. Við höfum verið með um hundrað farþega á

...