Vegna fyrirvara um „varkárni“ er ólíklegt að gripið verði til vaxtalækkunar strax á næsta fundi 2. október.

Efnahagsmál

Ásgrímur Gunnarsson

Sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Fossum

Einn af göllum þess að beita stýrivöxtum í hagstjórn er að áhrif vaxtabreytinga koma ekki að fullu fram fyrr en eftir eitt til tvö ár. Þessi tímatöf getur verið breytileg eftir aðstæðum í hagkerfinu og á fjármálamörkuðum hverju sinni. Á móti kemur að hægt er að breyta vöxtum fyrirvaralítið og hratt ef svo ber undir, sem setur kröfu á stjórn peningamála um gagnsæja og trúverðuga stefnu. Það er margt sem bendir til að stutt sé í vaxtalækkunarferli hjá Seðlabanka Íslands þó það kunni að hefjast í smáum skrefum.

Peningastefnan er að virka

Rúmlega ár er síðan

...