Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. a3 Rf6 6. Rc3 d6 7. g4 d5 8. exd5 Rxd5 9. Df3 Rxc3 10. Dxc3 e5 11. Rf5 Rc6 12. Bg2 Rd4 13. Rxd4 exd4 14. Df3 Bc5 15. 0-0 0-0 16. Bf4 Df6 17. b4 Bb6 18. Hfe1 Dg6 19. h3 Dxc2 20. Bd6 Hd8 21. He7 Be6 22. Dxb7 d3 23. Dxb6 d2 24. Bxa8 Hxa8

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu skákmóti sem lauk í byrjun ágúst síðastliðnum í Porto í Portúgal. Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.500) hafði hvítt gegn íranska kvennastórmeistaranum Mobinu Alinasab (2.354). 25. Kh2! h6 svartur hefði einnig tapað eftir 25. … d1=D 26. Hxd1 Dxd1 27. Dc6! Hf8 28. He8. 26. Be5 Bb3 27. Hd7 He8 28. Bf4! He2 29. Dd8+ Kh7 30. Hxd2 Hxf2+ 31. Kg1! Hxd2 32. Dxd2 og svartur gafst upp enda hróki undir. ÓL í Búdapest og Haustmót TR heldur áfram í dag. Nánari upplýsingar um gang mála má finna á skak.is.