Lögregla og björgunarsveitir héldu í gær áfram leit sinni að karlmanni við Vík í Mýrdal. Heitir hann Illes Benedek Incze og var síðast vitað um ferðir hans seint aðfaranótt sunnudags. Björgunarsveitir notast m.a
Útkall Björgunarsveitarmenn sjást hér með dróna við leitina.
Útkall Björgunarsveitarmenn sjást hér með dróna við leitina. — Morgunblaðið/Jónas Erlendsson

Viðar Guðjónsson

vidar@mbl.is

Lögregla og björgunarsveitir héldu í gær áfram leit sinni að karlmanni við Vík í Mýrdal. Heitir hann Illes Benedek Incze og var síðast vitað um ferðir hans seint aðfaranótt sunnudags.

Björgunarsveitir notast m.a. við sporhunda, dróna, ökutæki og gönguhópa við leitina og tóku alls um 80 manns þátt í henni. Leitarhundar fundu í gær slóð, var hún annars vegar rakin í átt að hafi en hins vegar í allt aðra átt. Er því ljóst að leitin er nokkuð snúin og var

...