Mikilvægt er að taka öryggismál í jarðgöngum á Íslandi föstum tökum. Bæta þarf aðbúnað og öryggi þar sem á þarf að halda og huga að því að flýta framkvæmdum þar sem því verður við komið. Þetta segir Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis
Bruni Rútan sem brann við Vestfjarðagöng var mjög illa farin.
Bruni Rútan sem brann við Vestfjarðagöng var mjög illa farin.

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Mikilvægt er að taka öryggismál í jarðgöngum á Íslandi föstum tökum. Bæta þarf aðbúnað og öryggi þar sem á þarf að halda og huga að því að flýta framkvæmdum þar sem því verður við komið. Þetta segir Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.

Á fundi nefndarinnar í gærmorgun var rætt um öryggismál í kjölfar rútubrunans við Vestfjarðagöng í síðustu viku. Litlu mátti muna að rútan brynni inni í göngunum sjálfum en

...