Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir í samtali við ViðskiptaMoggann að stjórnmálin séu almennt of nátengd sérhagsmunum. „Ríkið setur til að mynda einhverjar reglur á eða skatta sem eiga að vernda almenning en síðan snúast þessar reglusetningar …
Stjórnmál Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Stjórnmál Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. — Morgunblaðið/Karítas

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir í samtali við ViðskiptaMoggann að stjórnmálin séu almennt of nátengd sérhagsmunum.

„Ríkið setur til að mynda einhverjar reglur á eða skatta sem eiga að vernda almenning en síðan snúast þessar reglusetningar upp í andhverfu sína,“ segir hann og bætir við að stjórnvöld séu farin að vinna fyrir hagsmunahópa frekar en almenning.

„Þetta er stærsta meinsemdin þegar kemur að stjórnmálunum,“ segir Björn Brynjúlfur.