„Tillagan er ekki til höfuðs neinum. Hún er svar við ákalli íbúa,“ segir Álfhildur Leifsdóttir, fulltrúi VG í sveitarstjórn Skagafjarðar. Tillaga Álfhildar í skipulagsnefnd sveitarfélagsins um að liðka til fyrir komu…
Sauðárkrókur Skiptar skoðanir á tillögu sem samþykkt var í skipulagsnefnd.
Sauðárkrókur Skiptar skoðanir á tillögu sem samþykkt var í skipulagsnefnd. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Tillagan er ekki til höfuðs neinum. Hún er svar við ákalli íbúa,“ segir Álfhildur Leifsdóttir, fulltrúi VG í sveitarstjórn Skagafjarðar. Tillaga Álfhildar í skipulagsnefnd sveitarfélagsins um að liðka til fyrir komu lágvöruverðsverslunar á Sauðárkrók var samþykkt með atkvæði hennar og fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fulltrúi Framsóknarflokksins sat hjá við afgreiðsluna. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynda meirihluta í sveitarstjórn og verður tillagan tekin þar fyrir á næsta

...