Vestfirðingar eru undrandi á þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir á Dynjandisheiði. Innviðafélag Vestfjarða sendi frá sér tilkynningu þar sem lýst er mjög miklum vonbrigðum með að framkvæmdir hafi verið stöðvaðar í bili þegar sjö…
Vegagerð Frá framkvæmdum á Dynjandisheiði á Vestfjörðum.
Vegagerð Frá framkvæmdum á Dynjandisheiði á Vestfjörðum. — Morgunblaðið/Guðlaugur J. Albertsson

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Vestfirðingar eru undrandi á þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir á Dynjandisheiði. Innviðafélag Vestfjarða sendi frá sér tilkynningu þar sem lýst er mjög miklum vonbrigðum með að framkvæmdir hafi verið stöðvaðar í bili þegar sjö kílómetra vantar upp á að bundið slitlag sé yfir heiðina alla.

„Svo virðist sem fjárheimildir séu ekki til staðar til að halda framkvæmdum áfram enda var samgönguáætlun frestað á síðasta þingi.

...