Auður, sparnaðarþjónusta innan Kviku, hefur haslað sér völl á fyrirtækjamarkaði og býður fyrirtækjum nú sparnaðarreikninga sem bera hæstu vexti í samanburði við sambærilega reikninga annarra banka. Fram til þessa hefur Auður boðið einstaklingum upp…
Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku banka.
Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku banka.

Auður, sparnaðarþjónusta innan Kviku, hefur haslað sér völl á fyrirtækjamarkaði og býður fyrirtækjum nú sparnaðarreikninga sem bera hæstu vexti í samanburði við sambærilega reikninga annarra banka.

Fram til þessa hefur Auður boðið einstaklingum upp á einfalda sparnaðarreikninga á netinu með hæstu mögulegu vöxtum án binditíma en nýju reikningarnir eru ætlaðir fyrirtækjum og bera 8% vexti óháð innlánsupphæð, á óbundnum og óverðtryggðum sparnaðarreikningum. Það eru hæstu vextir á sambærilegum reikningum sem í boði eru á fyrirtækjamarkaðinum í dag.

Í tilkynningu segir að hinir nýju reikningar standi öllum fyrirtækjum til boða óháð því hvort þau séu í öðrum viðskiptum við Kviku og að reikningarnir beri hvorki stofngjald né færslugjöld.

Í samtali við ViðskiptaMoggann segir Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku að

...