Kiwanisfélagar á Íslandi hafa hrundið af stað landssöfnun og ætla að selja K-lykilinn svokallaða til 8. október. Mestur kraftur verður í sölunni um næstu helgi en þá verða sölumenn sýnilegir víðast hvar á landinu
— Ljósmynd/Kiwanis

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Kiwanisfélagar á Íslandi hafa hrundið af stað landssöfnun og ætla að selja K-lykilinn svokallaða til 8. október. Mestur kraftur verður í sölunni um næstu helgi en þá verða sölumenn sýnilegir víðast hvar á landinu.

Kiwanisfélagar beita um þessar mundir kröftum sínum í þágu Einstakra barna, sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Þau börn og ungmenni eru líklega fleiri á Íslandi en margan grunar en

...