Íslensk uppsjávarskip hófu veiðar á norsk-íslensku síldinni í byrjun mánaðarins fyrir austan land og mega þau veiða samkvæmt upplýsingum á vef Fiskistofu rúm 61 þúsund tonn á þessu ári, en í fyrra nam veiðin 87.500 tonnum og árið þar á undan nam úthlutunin rúmum 102.400 tonnum
Síldveiðar Það var enginn barlómur í útgerðarstjóra Ísfélagsins sem sagði veiðar hafa gengið vel á norsk-íslensku síldinni á miðunum fyrir austan.
Síldveiðar Það var enginn barlómur í útgerðarstjóra Ísfélagsins sem sagði veiðar hafa gengið vel á norsk-íslensku síldinni á miðunum fyrir austan. — Morgunblaðið/Gunnar Kristjáns

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Íslensk uppsjávarskip hófu veiðar á norsk-íslensku síldinni í byrjun mánaðarins fyrir austan land og mega þau veiða samkvæmt upplýsingum á vef Fiskistofu rúm 61 þúsund tonn á þessu ári, en í fyrra nam veiðin 87.500 tonnum og árið þar á undan nam úthlutunin rúmum 102.400 tonnum.

...