Ný borhola Selfossveitna ásamt nýju dæluhúsi á norðurbakka Ölfusár var tekin formlega í notkun síðastliðinn þriðjudag. Afkastageta holunnar er 30 sekúndulítrar af 85° heitu vatni sem eykur afköst hitaveitunnar á Selfossi um 10%
Heitir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra og Sigurður Haraldsson, veitustjóri Árborgar, tóku nýja borholu í notkun í vikunni.
Heitir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra og Sigurður Haraldsson, veitustjóri Árborgar, tóku nýja borholu í notkun í vikunni. — Morgunblaðið/Sigmundur Sigurgeirsson

Sigmundur Sigurgeirsson

Sigurður Bogi Sævarsson

Ný borhola Selfossveitna ásamt nýju dæluhúsi á norðurbakka Ölfusár var tekin formlega í notkun síðastliðinn þriðjudag. Afkastageta holunnar er 30 sekúndulítrar af 85° heitu vatni sem eykur afköst hitaveitunnar á Selfossi um 10%. Slíkt er kærkomin viðbót í ljósi þess að án holunnar stefndi í að erfitt yrði að anna allri eftirspurn eftir heitu vatni miðað við áætlaða fólksfjölgun og uppbyggingu nýrra hverfa.

„Við urðum að

...