Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitunnar, segir fjárfestingu fyrirtækisins í Carbfix hafa borgað sig og vel það, vegna þess að tæknilausnir félagsins hafi nýst við að takmarka brennisteinsvetni í andrúmslofti frá Hellisheiðarvirkjun
Sævar Freyr Þráinsson
Sævar Freyr Þráinsson

Andrea Sigurðardóttir

andrea@mbl.is

Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitunnar, segir fjárfestingu fyrirtækisins í Carbfix hafa borgað sig og vel það, vegna þess að tæknilausnir félagsins hafi nýst við að takmarka brennisteinsvetni í andrúmslofti frá Hellisheiðarvirkjun. Án tækninnar hefði Orkuveitan þurft að fjárfesta í mun dýrari lausn.

„Árið 2010 var sett reglugerð um leyfilegan styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti með það að markmiði að draga úr slíkri mengun frá jarðhitavirkjunum

...