Kolefnisspor er 90% minna af lífrænni dísilolíu en hefðbundinni, þeirri sem nú er byrjað að selja þjónustustöð N1 í Fossvogi í Reykjavík. „Við höfum verið að fikra okkur áfram í þessu verkefni á síðustu vikum
Eldsneyti Lífrænt fer senn á fleiri stöðvar, segir Páll Örn Líndal.
Eldsneyti Lífrænt fer senn á fleiri stöðvar, segir Páll Örn Líndal. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Kolefnisspor er 90% minna af lífrænni dísilolíu en hefðbundinni, þeirri sem nú er byrjað að selja þjónustustöð N1 í Fossvogi í Reykjavík. „Við höfum verið að fikra okkur áfram í þessu verkefni á síðustu vikum. Hjá mörgum fyrirtækjum er vilji til þess að nota lífræna dísilolíu á bílaflotann, enda getur slíkt vegið talsvert í umhverfisbókhaldi,“ segir Páll Örn Líndal, rekstrarstjóri þjónustustöðva N1.

Dísilolían (VLO) sem nú

...