Að undanförnu hafa verið settar upp merkingar við hverfistré Reykjavíkur í öllum tíu hverfum borgarinnar. Skógræktarfélag Reykjavíkur óskaði eftir tilnefningum um eftirtektarverð tré og var valið úr mörgum góðum ábendingum
Laugardalur Gleðistund við gullregn Ásmundar Sveinssonar við Sigtúnið.
Laugardalur Gleðistund við gullregn Ásmundar Sveinssonar við Sigtúnið. — Morgunblaðið/Eggert

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Að undanförnu hafa verið settar upp merkingar við hverfistré Reykjavíkur í öllum tíu hverfum borgarinnar. Skógræktarfélag Reykjavíkur óskaði eftir tilnefningum um eftirtektarverð tré og var valið úr mörgum góðum ábendingum. Tilgangurinn var meðal annars sá að vekja athygli fólks á nærumhverfi sínu þar sem gróður skiptir miklu máli. Skógar eru líka frábærir til útivistar,“ segir Auður Elva Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur.

...