Efna má til veislu, gera veislu, bjóða til veislu, halda veislu – eða slá upp veislu. Freistandi útúrdúr: til forna þýddi veisla líka gestrisni, veitingar og að fara að veislum var að láta veita sér og föruneyti sínu mat og húsnæði ákveðinn…

Efnatil veislu, gera veislu, bjóða til veislu, halda veislu – eða slá upp veislu. Freistandi útúrdúr: til forna þýddi veisla líka gestrisni, veitingar og að fara að veislum var að láta veita sér og föruneyti sínu mat og húsnæði ákveðinn tíma. Þeir gömlu góðu dagar! En áður en við gleymum okkur: ekki „slá til“ veislu.