Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur fellt niður rannsókn á byrlun, símastuldi, afritun á einkagögnum og dreifingu á kynferðislegu myndefni eftir liðlega þriggja ára rannsókn. Sjö sakborningar, þar af sex blaðamenn, eru því ekki lengur til rannsóknar

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur fellt niður rannsókn á byrlun, símastuldi, afritun á einkagögnum og dreifingu á kynferðislegu myndefni eftir liðlega þriggja ára rannsókn. Sjö sakborningar, þar af sex blaðamenn, eru því ekki lengur til rannsóknar.

Í rökstuðningi lögreglu fyrir niðurfellingunni er málavöxtum lýst:

Brotaþola var byrlað lyf af fv. eiginkonu, en hún stal svo síma hans þar sem hann

...