„Við eigum ekki að bruðla með almannafé í svona ráðstefnur sem fá engu breytt. Alþingismenn vita yfirhöfuð ekkert til hvers þeir eru sendir í þessar ferðir og tilgangsleysið með 100 manna sendinefnd og 20 klukkustunda ferðalagi er algert,“ segir…
Inga Sæland
Inga Sæland

Óskar Bergsson

Ólafur E. Jóhannsson

„Við eigum ekki að bruðla með almannafé í svona ráðstefnur sem fá engu breytt. Alþingismenn vita yfirhöfuð ekkert til hvers þeir eru sendir í þessar ferðir og tilgangsleysið með 100 manna sendinefnd og 20 klukkustunda ferðalagi er algert,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, um fyrirhugaða loftslagsráðstefnu COP sem haldin verður í Bakú í Aserbaísjan 11. til 22. nóvember nk.

Samsvarar 100 þúsund manna sendinefnd frá Bandaríkjunum

Hún segir stefna í að skattgreiðendur muni greiða fyrir

...