Flokksmenn Viðreisnar vilja sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og að tryggður verði stöðugur gjaldmiðill til að sporna við verðbólgu og háum vöxtum
Ávarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður talaði á þinginu.
Ávarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður talaði á þinginu. — Ljósmynd/Viðreisn

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Flokksmenn Viðreisnar vilja sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og að tryggður verði stöðugur gjaldmiðill til að sporna við verðbólgu og háum vöxtum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stjórnmálaályktun Viðreisnar eftir haustþing flokksins sem var haldið í Hlégarði í Mosfellsbæ um helgina. Þingið bar yfirskriftina „Léttum róðurinn“.

„Það var birta og kraftur í hópnum

...