Gústaf Adolf Jakobsson fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 5. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. september 2024.

Foreldrar hans voru Jakob Adolf Sigurðsson, f. 29.8. 1901, d. 20.9. 1969, og Margrét Kristjánsdóttir, f. 12.3. 1899, d. 15.10. 1968.

Gústaf átti sex systkin og var hann sá fimmti röðinni. Systkini hans voru:

Sigríður Vilborg, f. 1923, d. 2012, María, f. 1927, d. 1996, Kristín, f. 1927, d. 2001, Birna Vilborg, f. 1929, d. 2017, Margrét, f. 1940, d. 2022, og Björn Hafstein, f. 1946, d. 2019.

Eigikona Gústafs er Guðrún Ragnarsdóttir. Þau giftust 26. júní 1954.

Börn þeirra eru Margrét, f. 1954, Elín Hrönn, f. 1957, og Snorri, f.

...