Staða Írana í Mið-Austurlöndum breyttist snögglega þegar Ísraelsmenn réðu Hassan Nasrallah, leiðtoga Hisbollah-samtakanna í Líbanon, af dögum í loftárás sl. föstudag. Íran hefur í fjóra áratugi stutt Hisbollah með vopnum og fjármagni með það að…
Erkiklerkur Ali Khameini æðsti leiðtogi Írans á fundi í Teheran í september. Dauði Hassans Nasrallahs er sagður hafa verið honum mikið áfall.
Erkiklerkur Ali Khameini æðsti leiðtogi Írans á fundi í Teheran í september. Dauði Hassans Nasrallahs er sagður hafa verið honum mikið áfall. — AFP/HO/khamenei.ir

Baksvið

Guðm. Sv, Hermannsson

gummi@mbl.is

Staða Írana í Mið-Austurlöndum breyttist snögglega þegar Ísraelsmenn réðu Hassan Nasrallah, leiðtoga Hisbollah-samtakanna í Líbanon, af dögum í loftárás sl. föstudag.

...