Kjaraviðræðum sem vísað hefur verið til ríkissáttasemjara til sáttameðferðar hefur fjölgað að undanförnu. Í byrjun vikunnar voru alls 17 óleyst mál á borði ríkissáttasemjara. Samkomulag hefur ekki náðst í kjaradeilu Læknafélags Íslands og…

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Kjaraviðræðum sem vísað hefur verið til ríkissáttasemjara til sáttameðferðar hefur fjölgað að undanförnu. Í byrjun vikunnar voru alls 17 óleyst mál á borði ríkissáttasemjara. Samkomulag hefur ekki náðst í kjaradeilu Læknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins sem vísað var til ríkissáttasemjara fyrir rúmlega hálfu ári. Samkvæmt upplýsingum Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands, eru viðræður þó í fullum gangi og fundað daglega. Hún staðfestir að læknahópurinn sé orðinn óþreyjufullur og

...