Sveitir Ísraelshers (IDF) eru nú í aðgerðum innan landamæra Líbanons og hafa þegar skipst á skotum við heimamenn. Ísraelskar sérsveitir eru einnig við störf í Líbanon. Þetta staðfestir yfirstjórn IDF við fréttaveitu AFP, en landhernaðurinn, sem…
Úr leik Skopmynd af föllnum leiðtoga Hisbollah á húsvegg í Ísrael.
Úr leik Skopmynd af föllnum leiðtoga Hisbollah á húsvegg í Ísrael. — AFP/Gil Cohen-Magen

Kristján H. Johannessen

khj@mbl.is

Sveitir Ísraelshers (IDF) eru nú í aðgerðum innan landamæra Líbanons og hafa þegar skipst á skotum við heimamenn. Ísraelskar sérsveitir eru einnig við störf í Líbanon. Þetta staðfestir yfirstjórn IDF við fréttaveitu AFP, en landhernaðurinn, sem sagður er bundinn við suðurhluta landsins, kemur í kjölfar umfangsmikilla loft- og eldflaugaárása á skotmörk tengd Hisbollah-samtökunum. Vígasveitinni er lýst sem höfuðlausum her eftir víg æðsta leiðtoga Hisbollah, Hassans Nasrallahs, síðastliðinn

...