„Fyrsta mál á dagskrá er að tryggja áframhaldandi styrk Atlantshafsbandalagsins (NATO) og sjá til þess að varnir okkar séu bæði skilvirkar og áreiðanlegar,“ segir nýr framkvæmdastjóri NATO, Mark Rutte
Tekinn við Mark Rutte sést hér flytja ávarp í tilefni breytinganna.
Tekinn við Mark Rutte sést hér flytja ávarp í tilefni breytinganna. — AFP/John Thys

Kristján H. Johannessen

khj@mbl.is

„Fyrsta mál á dagskrá er að tryggja áframhaldandi styrk Atlantshafsbandalagsins (NATO) og sjá til þess að varnir okkar séu bæði skilvirkar og áreiðanlegar,“ segir nýr framkvæmdastjóri NATO, Mark Rutte. Hann hefur tekið við af Jens Stoltenberg sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra í áratug.

„Mitt annað áherslumál er aukinn stuðningur við Úkraínu og enn nánari tengsl. Það verður enginn varanlegur friður í Evrópu án þess

...