Niðurstaða stýrihóps um náttúrufarsrannsóknir fyrir hugsanlegan flugvöll í Hvassahrauni er sú að óskynsamlegt væri að slá hugmyndir um flugvöllinn alveg út af borðinu. Formaður stýrihópsins og verkefnisstjóri, Eyjólfur Árni Rafnsson, segir hópinn…

Óskar Bergsson

Guðmundur Hilmarsson

Niðurstaða stýrihóps um náttúrufarsrannsóknir fyrir hugsanlegan flugvöll í Hvassahrauni er sú að óskynsamlegt væri að slá hugmyndir um flugvöllinn alveg út af borðinu. Formaður stýrihópsins og verkefnisstjóri, Eyjólfur Árni Rafnsson, segir hópinn gera sér grein fyrir ábyrgðinni en að ákvörðun liggi ekki fyrir og eftir sé að skoða áhættumat fyrir fjárfestingar á svæðinu. Stýrihópurinn leggur til að 25 ferkílómetra land á Reykjanesskaga verði tekið frá undir mögulegan flugvöll.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri kveðst ánægður með að þessum hluta verkefnisins sé lokið og segir skýrsluna tala sínu máli. Næsta skref sé að taka samtal við ráðherra um hvaða vinnu sé skynsamlegast að ráðast í á þessum tímapunkti. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir skýrsluna hafa komið

...