Sú tillaga í frumvarpi fjármálaráðherra að felld verði úr gildi lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs til fiskvinnslufyrirtækja vegna kauptryggingar fiskvinnslufólks þegar um tímabundna vinnslustöðvun er að ræða vegna hráefnisskorts fellur í…
Fiskvinnsla Bent er á að boðaðar breytingar í frumvarpinu muni hafa áhrif á kjarasamninga SGS og SA um kauptryggingu fyrir fiskvinnslufólk.
Fiskvinnsla Bent er á að boðaðar breytingar í frumvarpinu muni hafa áhrif á kjarasamninga SGS og SA um kauptryggingu fyrir fiskvinnslufólk. — Morgunblaðið/Kristinn

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Sú tillaga í frumvarpi fjármálaráðherra að felld verði úr gildi lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs til fiskvinnslufyrirtækja vegna kauptryggingar fiskvinnslufólks þegar um tímabundna vinnslustöðvun er að ræða vegna hráefnisskorts fellur í grýttan jarðveg bæði í verkalýðshreyfingunni og hjá Samtökum fyrirtækja í

...