Skipverjar á Særifi SH 25 lönduðu í vikunni alls 20 tonnum af löngu á Höfn í Hornafirði. Að sögn Arnars Laxdals skipstjóra voru þeir á veiðum í mýrarbugtinni fyrir utan fjörðinn. „Það var fínasta fiskerí þarna í bugtinni og fengum við stórar og fallegar löngur
Lönguveiðar Arnar Laxdal skipstjóri gengur frá eftir löndun.
Lönguveiðar Arnar Laxdal skipstjóri gengur frá eftir löndun. — Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Skipverjar á Særifi SH 25 lönduðu í vikunni alls 20 tonnum af löngu á Höfn í Hornafirði. Að sögn Arnars Laxdals skipstjóra voru þeir á veiðum í mýrarbugtinni fyrir utan fjörðinn.

„Það var fínasta fiskerí þarna í bugtinni og fengum við stórar og fallegar löngur. Við fengum svo sem ásættanlegt verð fyrir aflann,“ segir Arnar í samtali við Morgunblaðið.

Særif er gert út

...