Svartur á leik
Svartur á leik

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Be2 Bb7 9. 0-0 a6 10. e4 c5 11. e5 Rd5 12. a4 Rxc3 13. bxc3 b4 14. Bg5 Be7 15. Bxe7 Dxe7 16. Hc1 Hb8 17. cxb4 cxb4 18. a5 0-0 19. Da4 Hfd8 20. Hc7 Be4 21. Bxa6 b3 22. Rd2 Hb4 23. Da3

Staðan kom upp á frönsku meistaramóti taflfélaga sem fór fram fyrr á þessum ári í Chartres. Indverski stórmeistarinn Arjun Erigaisi (2.761) hafði svart gegn landa sínum og kollega, Pentala Harikrishna (2.699). 23. … Bxg2! 24. Kxg2 Dg5+ 25. Kh1 Dxd2 hvítu peðin á miðborðinu eru núna dauðadæmd. 26. Hb7 Hxd4 27. Hxb3 Rxe5 28. Hb2 Df4 29. Be2 Ha4 30. Dd6 Hd4 31. Dc7 h6 32. a6 H4d7 33. Dc1 Dd4 34. Hc2 Rd3 35. De3 Da4 36. Hc3 Dxa6 37. Kg1 Hd5 38. Hd1 Rf4 39. Hxd5 Rxe2+ 40. Dxe2 Da1+ 41. Kg2 Da8 og svartur vann um síðir. Íslandsmót skákfélaga heldur áfram í dag.