Miklar breytingar hafa orðið á fuglalífi landsins síðustu ár og stofnar sumra sjófugla hrunið, að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Viðgerðir á þaki Kringlunnar munu standa fram á næsta ár
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er tiltölulega bjartsýnn á framhaldið eftir að hafa lækkað stýrvexti í vikunni.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er tiltölulega bjartsýnn á framhaldið eftir að hafa lækkað stýrvexti í vikunni. — Morgunblaðið/Eggert

28.9.-4.10.

Orri Páll Ormarsson

orri@mbl.is

Miklar breytingar hafa orðið á fuglalífi landsins síðustu ár og stofnar sumra sjófugla hrunið, að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings.

Viðgerðir á þaki Kringlunnar munu standa fram á næsta ár.

Líkurnar á því að dyngjugos verði á Sundhnúkagígaröðinni aukast með tímanum. Það myndi þýða að Reykjanesbrautin væri ekki ein innviða á Reykjanesskaga um að vera í hættu. Slíkt gos gæti varað í nokkur ár eða jafnvel áratugi. Þetta er mat Þorvaldar Þórðarsonar

...