Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við ViðskiptaMoggann að þrátt fyrir að ný efnahagsspá frá Seðlabankanum liggi ekki fyrir sé ljóst að allt önnur mynd af hagkerfinu blasi nú við. Heildarmyndin sýni að farið sé að hægja verulega á
Efnahagsmál Seðlabankastjóri segir að íslensk ferðaþjónusta hafi verðlagt sig af markaðnum. Hann er bjartsýnn á þróun efnahagsmála.
Efnahagsmál Seðlabankastjóri segir að íslensk ferðaþjónusta hafi verðlagt sig af markaðnum. Hann er bjartsýnn á þróun efnahagsmála. — Morgunblaðið/Eggert

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við ViðskiptaMoggann að þrátt fyrir að ný efnahagsspá frá Seðlabankanum liggi ekki fyrir sé ljóst að allt önnur mynd af hagkerfinu blasi nú við.

Heildarmyndin sýni að farið sé að hægja verulega á.

Hann segir það kunna að vera að verðbólguspá Seðlabankans hafi verið of svartsýn og verðbólgan verði raunverulega lægri en talið sé.

...