Fyrirhuguð Holtavörðuheiðarlína 1 hefur heilt yfir nokkuð neikvæð áhrif á umhverfi og á hluta samfélagslegra þátta. Hins vegar mun bygging línunnar auka styrk og áreiðanleika flutningskerfisins sem hefur í för með sér meira afhendingaröryggi og…
— Morgunblaðið/Árni Sæberg

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Fyrirhuguð Holtavörðuheiðarlína 1 hefur heilt yfir nokkuð neikvæð áhrif á umhverfi og á hluta samfélagslegra þátta. Hins vegar mun bygging línunnar auka styrk og áreiðanleika flutningskerfisins sem hefur í för með sér meira afhendingaröryggi og afhendingargetu á vesturhluta landsins, betri nýtingu orkuframleiðslu um land allt og skapar aukna möguleika á að afhenda orku inn á dreifikerfin.

Þetta er meginniðurstaða umhverfismatsskýrslu sem Landsnet hefur lagt fram um línuna. Þar segir jafnframt að þegar tekið sé tillit

...