„Stjórnendur í atvinnulífinu gera sér æ betur ljóst hve miklu máli skiptir að hlúa að geðheilsu starfsfólks. Um 60% þeirra sem hafa tekið þátt í viðamiklum könnunum segja starfið og aðstæður á vinnustað vera þá þætti sem ráði mestu um andlega heilsu sína
Sálfræði Svo að geðheilbrigðisstefna innan fyrirtækja virki í raun þurfa stjórnendur að fylgjast vel með sínu fólki. Hafa frumkvæði að samskiptum við líðan og vinnuskilyrði, segir Helena Jónsdóttir meðal annars hér í viðtalinu.
Sálfræði Svo að geðheilbrigðisstefna innan fyrirtækja virki í raun þurfa stjórnendur að fylgjast vel með sínu fólki. Hafa frumkvæði að samskiptum við líðan og vinnuskilyrði, segir Helena Jónsdóttir meðal annars hér í viðtalinu. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Stjórnendur í atvinnulífinu gera sér æ betur ljóst hve miklu máli skiptir að hlúa að geðheilsu starfsfólks. Um 60% þeirra sem hafa tekið þátt í viðamiklum könnunum segja starfið og aðstæður á vinnustað vera þá þætti sem ráði mestu um andlega heilsu sína. Vinnustaðir eiga hér því mikið undir,“ segir Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og eigandi Mental – ráðgjöf ehf.

Geðgóð verkfærakista

...