Bæði Bergþórshvoll í Vestur-Landeyjum og Hlíðarendi í Fljótshlíð eru til sölu, en þessar sögufrægu jarðir eru Íslendingum hvað þekktastar fyrir að vera heimili sagnahetjanna í Brennu-Njáls sögu. „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei…
Fögur hlíð Hlíðarendakirkja hefur staðið á sínum stað frá árinu 1897.
Fögur hlíð Hlíðarendakirkja hefur staðið á sínum stað frá árinu 1897.

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Bæði Bergþórshvoll í Vestur-Landeyjum og Hlíðarendi í Fljótshlíð eru til sölu, en þessar sögufrægu jarðir eru Íslendingum hvað þekktastar fyrir að vera heimili sagnahetjanna í Brennu-Njáls sögu.

„Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi,“ sagði Gunnar Hámundarson, höfðingi á Hlíðarenda, um heimabæ sinn í Íslendingasögunni frægu. Jörðin sem

...