„Það sem hefur helst staðið upp úr er hversu hlýjar móttökur við höfum fengið hvert sem við höfum farið,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands að loknum fyrri degi ríkisheimsóknar hennar og Björns Skúlasonar til Danmerkur
Virðing Birgir Ármannsson forseti Alþingis heilsar Friðriki Danakonungi með virktum í Kaupmannahöfn í gær.
Virðing Birgir Ármannsson forseti Alþingis heilsar Friðriki Danakonungi með virktum í Kaupmannahöfn í gær. — Ritzau Scanpix/Ida Marie Odgaard

Agnar Már Másson skrifar frá Kaupmannahöfn

agnarmar@mbl.is

„Það sem hefur helst staðið upp úr er hversu hlýjar móttökur við höfum fengið hvert sem við höfum farið,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands að loknum fyrri degi ríkisheimsóknar hennar og Björns Skúlasonar til Danmerkur. „Okkur líður eiginlega eins og við séum að hitta góða vini. Það er alveg einstakt,“ segir Halla um samskiptin við dönsku konungshjónin.

Heimsóknin hófst í gærmorgun

...